English version below

Með öryggi viðskiptavina og starfsmanna að leiðarljósi verða þjónustuskrifstofur okkar áfram lokaðar en hægt verður að bóka tíma hjá ráðgjafa. Við minnum á að stærsta þjónustuskrifstofan okkar er á netinu og er opin allan sólarhringinn. Þar er hægt að tilkynna tjón, fá yfirlit yfir tryggingar og greiðslustöðu og breyta greiðsluupplýsingum. Við hvetjum þig til þess að nýta stafrænu lausnirnar okkar, þegar þér hentar.

Hafðu endilega samband við okkur ef við getum aðstoðað þig. Við erum til staðar á netspjallinu, með tölvupósti vis@vis.is og auðvitað í síma 560-5000. Ef við náum ekki að leysa erindið með þeim hætti, þá bókum við tíma hjá ráðgjafa á þjónustuskrifstofunni okkar og tökum vel á móti þér.

Starfsfólk VÍS

 


 

Let's Stay Safe

For the safety of our customers and employees, our service locations will remain temporarily closed, but customers can book an appointment with an advisor. Please note that our largest service location is online and is open 24/7. There you can file claims, get an overview of your insurance policies and current payment status and change your payment information. We encourage you to use our digital solutions at your convenience.

Please contact us if you need any assistance. You can contact us via webchat, by email at vis@vis.is and of course by calling us at 560-5000. If we are unable to resolve any issue you may have through these means, we will book an appointment for you with an advisor at our service location, where you will be well received.

The staff of VIS