Hoppa yfir valmynd
Fréttasafn  | 09.12.2019

Ofsaveður á þriðjudaginn

Á þriðjudaginn er búist við ofsaveðri og appelsínugul viðvörun er yfir flestum landshlutum.

Varað er við aftakaveðri á þriðjudaginn. Spáð er um og yfir 30 m/sek þegar verst lætur þar sem appelsínugul viðvörun gildir. Við þessar aðstæður er hættulegt að vera á ferðinni og líklegt að mörgum vegum verði lokað. Við mælum með að fylgjast vel með áo

Það er mikilvægt að huga að lausamunum utandyra og koma þeim í skjól. Fara þarf yfir alla glugga og loka þeim vel. Það þarf einnig að gæta sín þegar hurðir eru opnaðar að þær fjúki ekki upp.

Með forvarnakveðju,starfsfólk VÍS


,