Hoppa yfir valmynd

Súld regn­kápa með endur­skini

Súld regnkápaunderline Þessi sérstaka útgáfa af Súld regnkápunni er gerð úr endurskins efni að ofan sem sér til þess að þú sjáist vel hvar sem er. Íslenska sumarið getur breyst á örskotsstundu og því er nauðsynlegt að eiga áreiðanlega regnkápu hvort sem þú þarft að sinna daglegum erindum eða ferðast úti í náttúrunni.

Viltu vita meira?

Fleiri skemmtilegar öryggisvörur

af Pinterest síðu VÍS

,