Hoppa yfir valmynd
Neonate barnapíutæki

Neonate barnapíu­tæki

Þægilegt er að notast við barnapíutækiunderline á meðan barnið sefur. Fyrsta og eina video barnapíutækið á markaðnum með allt að 800 metra hljóðdrægni. Video drægnin er allt að 300 metrar. Tækin byggja á lágbylgjutækni og mega því vera nálægt barninu. Hægt að tala tilbaka til barnsins í gegnum foreldratækið.

Viltu vita meira?

Fleiri skemmtilegar öryggisvörur

af Pinterest síðu VÍS

,