Hoppa yfir valmynd

Notaðir varahlutir

VÍS hefur hafið samstarf við Netparta, sem er umhverfisvæn endurvinnsla bifreiða, til þess auka framboð varahluta í bílaviðgerðum. Með þessu vill VÍS stytta biðtíma fyrir viðskiptavini sína eftir varahlutum, en einnig leggja sitt af mörkum í þágu hringrásarhagkerfisins og minnka kolefnissporið í bílaviðgerðum. Eingöngu verða notaðir bílavarahlutir frá Netpörtum, sem eru jafngamlir eða yngri en viðgerðarbíllinn, og hafa hlotið viðeigandi meðhöndlun samkvæmt ISO umhverfis- og gæðavottun.

Endilega hafðu samband ef eitthvað er óljóst, við aðstoðum þig með ánægju.

Um hvað snýst þetta verkefni?
Af hverju samstarf við Netparta?
Af hverju notaðir varahlutir?
Hvað þýðir þetta fyrir viðskiptavini VÍS?
Hvernig get ég treyst því að notaði varahluturinn sé í lagi?
Hvað þýðir þetta fyrir VÍS?
Fá viðskiptavinir að vita að verið sé að nota notaða bílavarahluti í bílinn þeirra?
Ef ég vil alls ekki notaðan varahlut, hvað geri ég þá?
Ef ég kýs að fá notaðan varahlut í viðgerð, borga ég þá minna fyrir tryggingarnar?