Hoppa yfir valmynd

Líf- og sjúk­dóma­trygg­ingar VÍS

Þegar þú færð þér líf- eða sjúkdómatrygginguunderline hjá VÍS - geturðu styrkt gott málefni í leiðinni. Tryggingarnar virka strax - jafnvel þótt þú þurfir aldrei að nota þær. En þær færa þér líka hugarró. Því ef hið óhugsandi gerist, þá munu þau sem treysta á þig, vera fjárhagslega örugg.
Fá tilboð

Fyrir öruggari framtíð þeirra sem treysta á þig

Enginn býst við því að missa heilsuna vegna alvarlegra veikinda en staðreyndin er þó sú að allir geta lent i þeim aðstæðum.

  • Líftrygging tryggir hag þeirra sem treysta á þig. Tryggingarfjárhæðin er greidd út ef þú fellur frá og engu máli skiptir hvort orsökin er slys eða sjúkdómur.
  • Sjúkdómatrygging tryggir þér bætur ef þú greinist með einhvern þeirra sjúkdóma sem tryggingin nær yfir.
Fá tilboð
Fyrir öruggari framtíð þeirra sem treysta á þig

Gerðu heiminn örlítið betri

Viðskiptavinir VÍS sem kaupa líf- eða sjúkdómatryggingu á netinu hafa tækifæri til þess að láta gott af sér leiða.

Fyrir hverja milljón, sem þú velur í tryggingarfjárhæð, fara 1.000 krónur til góðgerðarfélags. Þú getur valið á milli þriggja góðgerðarfélaga:

Gerðu heiminn örlítið betri

Ódýrara en þú heldur

Vissir þú að tíu milljóna króna líf- og sjúkdómatrygging kostar um það bil það sama og ein pítsa á mánuði?

Til hvers að bíða? Hafðu samband við okkur og tryggðu þínum nánustu öfluga vernd. Rétti tíminn er einmitt núna!

Fá tilboð
Ódýrara en þú heldur
,