Hoppa yfir valmynd

Hjól og trygg­ingar

Hjólreiðar eru góður og heilbrigðurunderline ferðamáti og vinsæl keppnisíþrótt.

Hvort sem þú ferð í hjólatúr með fjölskyldunni, notar hjólið almennt sem ferðamáta eða keppir í hjólreiðum mælum við með því að þú kynnir þér þær tryggingar sem vernda hjól og hjólreiðafólk.

Er hjólið mitt tryggt?

Út frá tryggingum eru hjól skilgreind sem hluti af innbúi.

  • Ef þú ert með F plús fjölskyldutryggingu er hjólið þitt tryggt fyrir þjófnaði.
  • Ef F plús tryggingin þín inniheldur frítímaslysatryggingu bætir hún tjón vegna slysa sem verða við almenna notkun á hjólinu.
  • Ef F plús tryggingin þín inniheldur innbúskaskótryggingu er hjólið líka tryggt fyrir óvæntum og skyndilegum atburðum.

Þú getur séð yfirlit yfir tryggingarnar þínar með því að skrá þig inn.

Tryggingayfirlit
Er hjólið mitt tryggt?

Algengar spurningar um hjól og tryggingar

Þarf ég sérstaka reiðhjólatryggingu til að tryggja hjólið mitt?
Hvernig er hjólið tryggt?
Hjólið mitt er mjög verðmætt, þarf ég að kaupa viðbótartryggingu?
Er ég með slysatryggingu ef ég lendi í slysi á hjólinu?
Er ég með slysatryggingu ef ég lendi í slysi í keppni í götuhjólreiðum?
Er ég með slysatryggingu ef ég lendi í slysi í fjallahjólakeppni niður brekku (e. Downhill Race eða Enduro).
Hvernig eru rafhlaupahjól og rafhjól tryggð?
Hvernig tryggi ég mig fyrir tjóni sem ég veld öðrum á hjólinu?
Forvarnir
Umferð

Hjólreiðar

Hjólreiðar eru góður og heil­brigður ferðamáti sem ávallt fleiri og fleiri nota. Örugg­ast er að við notum stíga þar sem þeir eru til staðar en al­var­leg­ustu hjól­reiðaslys­in verða þegar hjól og vélknúin ökutæki lenda saman.  
Lesa meira
,