Byggingastarfsemi

Fá tilboð eða ráðgjöf

Fyrirmyndarfyrirtæki tryggja sig vel, því við vitum að allt getur gerst við stórar sem smáar framkvæmdum. Skiptir þá ekki máli hvort um er að ræða gangagerð undir firði eða í gegnum fjöll eða smíði lítils sumarhúss, þá er skynsamlegt að vera vel tryggður.

 • Rétt er að tryggja mannauð, eignir, farm og annað sem að rekstrinum lítur fyrir óhöppum og slysum.
 • Tekjumissir getur reynst dýrkeyptur. Lendi fyrirtækið í óvæntu tjóni þar sem reksturinn stöðvast getur rekstrarstöðvunartrygging gert gæfumuninn en hún bætir meðal annars ófyrirséðan missi tekna.
 • Ábyrgðar- og starfsábyrgðartryggingar koma sér vel vegna líkams- eða munatjóna sem þú eða starfsmenn á þínum vegum valda.
 • Verkkaupi gerir oft kröfu um að verktakar séu með verktryggingu. Tryggingin tekur á tjóni verkkaupa ef verktakinn efnir ekki skyldur sínar samkvæmt samningi.

Við vitum að tryggingaþörf fyrirtækja er margvísleg og til að auðvelda þér leitina höfum við tekið saman þær tryggingar sem ráðlagðar eru fyrir byggingastarfsemi:

Lögboðnar tryggingar

 • Ábyrgðartrygging ökutækis
 • Brunatrygging húsnæðis

Grunnvernd

 • Slysatrygging launþega
 • Ábyrgðartrygging atvinnurekstrar
 • Lausafjártrygging
 • Rekstrarstöðvunartrygging
 • Kaskótrygging ökutækis

Viðbótarvernd

 • Sjúkra- og slysatrygging
 • Líf- og sjúkdómatrygging
 • Húseigendatrygging
 • Glertrygging
 • Víðtæk eignatrygging
 • Vinnuvélatrygging
 • Vélatrygging
 • Verktrygging
 • Verktakatrygging

 

Fá til­boð Hafa samband
mail Hafa samband chat Netspjall
close

Tryggingar

Niðurstöður

Skjöl

Niðurstöður

Annað

Niðurstöður

Fréttir

Niðurstöður

Leit

Niðurstöður

Ææ en leiðinlegt!

Við fundum því miður ekki ""

Athugaðu hvort öll leitarorðin eru rétt skrifuð, annars geturðu prófað að víkka leitina með öðrum eða almennari leitarorðum.

Ef allt um þrýtur, endilega hafðu samband

close Loka
Hafðu samband

Við vilj­um heyra frá þér

bell

Getum við aðstoðað?

Sendu okk­ur fyr­ir­spurn, ábend­ingu, hrós eða kvört­un. Hafðu sam­band og við leys­um málið.

chat

Netspjallið

Góð leið til að fá þjón­ustu hratt og ör­ugg­lega. Þjón­ustu­full­trú­ar okk­ar svara frá 9.00 til 16.00 alla virka daga.

Opna netspjall
coffee

Komdu í heimsókn

Þjón­ustu­skrif­stof­ur VÍS er að finna víða um land. Kíktu í heim­sókn og starfs­fólkið okk­ar tek­ur vel á móti þér.

Sjá þjónustuskrifstofur