lock search
lock search

Forvarnaráðstefna VÍS og Vinnueftirlitsins 2016

Rúmlega 300 stjórn­end­ur og ábyrgðar­menn ör­ygg­is­mála fyrirtækja mættu á Forvarnaráðstefnu VÍS og Vinnueftirlitsins þann 4. febrúar sl. á Grand Hótel Reykjavík. Að þessu sinni var umfjöllunarefnið áskoranir atvinnulífsins í öryggismálum. 

 Á ráðstefnunni fékk Olíudreifing Forvarnarverðlaun VÍS árið 2016. Þau eru veitt fyrir framúrskarandi forvarnir og öryggismál og er Olíudreifing þar í fremstu röð. Þá fengu Guðmund­ur Run­ólfs­son ehf. í Grund­arf­irði og Stein­ull á Sauðár­króki viður­kenn­ingu frá VÍS fyr­ir góðan ár­ang­ur í for­vörn­um og ör­ygg­is­mál­um. 

Forvarnarverðlaun.VIS.2016.jpg
Sigrún Ragna Ólafsdóttir forstjóri VÍS og Auður Björk Guðmundsdóttir framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs afhenda Gesti Guðjónssyni öryggisstjóra Olíudreifingar og Herði Gunnarssyni framkvæmdarstjóra Olíudreifingar Forvarnarverðlaun VÍS 2016.

Olíudreifing fékk Forvarnaverðlaun VÍS 2016 fyrir framúrskarandi árangur í forvörnum og öryggismálum.

Steinull á Sauðárkróki fékk viðurkenningu frá VÍS fyrir góðan árangur í forvörnum og öryggsmálum.

Guðmundur Runólfsson ehf. fékk viðurkenningu frá VÍS fyrir góðan árangur í forvörnum og öryggsmálum.

 

Dagskrá ráðstefnunar - Áskoranir atvinnulífsins í öryggismálum:  

 • Kl. 13.00 Setning ráðstefnu - Sigrún Ragna Ólafsdóttir, forstjóri VÍS
 • Kl. 13.10 Áskoranir atvinnulífsins  - Þórunn Sveinsdóttir, deildarstjóri hjá Vinnueftirlitinu.
  Skoða fyrirlesturinn á PDF formi 
 • Kl. 13.30 Fjárfesting í forvörnum - Ásgeir Margeirsson, forstjóri HS Orku.
  Skoða fyrirlesturinn á PDF formi 
 • Kl. 13:55 Eiga straumlínustjórnun og öryggismenning samleið í mannvirkjaiðnaði? - Jónas Páll Viðarsson, LEAN leiðtogi hjá LNS Saga. 
  Skoða fyrirlesturinn á PDF formi 
 • Kl. 14.15 Forvarnarverðlaun VÍS
 • Kl. 14.30 Kaffi
 • Kl. 14.50 Kostnaður vinnuslysa á Íslandi - Þóra Birna Ásgeirsdóttir, framkvæmdastjóri mannauðs og umbóta hjá Elkem Ísland.
  Skoða fyrirlesturinn á PDF formi 
 • Kl. 15:15 Áskoranir og tækifæri í öryggismálum í ferðaþjónustu - Guðrún Lísa Sigurðardóttir, öryggis- og gæðastjóri Bláa Lónsins.
  Skoða fyrirlesturinn á PDF formi 
 • Kl. 15.35 Árangursrík núllslysastefna - Kristján Kristinsson, öryggisstjóri Landsvirkjunnar.
  Skoða fyrirlesturinn á PDF formi 
 • Kl. 16.00 Samantekt á ráðstefnu og ráðstefnulok - Eyjólfur Sæmundsson, forstjóri Vinnueftirlitsins
 • Fundarstjóri: Ásta Snorradóttir, PhD fagstjóri rannsókna og heilbrigðisdeildar hjá Vinnueftirlitinu

Forvarnaráðstefna VÍS 2015

Fá tilboð
mail Hafa samband chat Netspjall
mail chat
close

Tryggingar

Niðurstöður

Skjöl

Niðurstöður

Annað

Niðurstöður

Fréttir

Niðurstöður

Leit

Niðurstöður

Ææ en leiðinlegt!

Við fundum því miður ekki ""

Athugaðu hvort öll leitarorðin eru rétt skrifuð, annars geturðu prófað að víkka leitina með öðrum eða almennari leitarorðum.

Ef allt um þrýtur, endilega hafðu samband

close Loka
Hafðu samband
bell

Getum við aðstoðað?

Hafðu sam­band og við leys­um málið.

chat

Netspjallið

Góð leið til að fá þjón­ustu hratt og ör­ugg­lega. Þjón­ustu­full­trú­ar okk­ar svara frá 9.00 til 16.00 alla virka daga.

Opna netspjall
coffee

Komdu í heimsókn

Kíktu í heim­sókn og starfs­fólkið okk­ar tek­ur vel á móti þér.

Sjá þjónustuskrifstofur
close Loka

Netspjall VÍS

Við hvern viltu spjalla?
Vinsamlegast sendið ekki lykilorð, kortanúmer eða bankaupplýsingar í gegnum netspjallið. Öll samskipti eru vistuð í gagnagrunni. Misnotkun varðar við lög.