lock search
lock search

Fótspor (E. Cookies)

Notkun fótspora (e. Cookies)
VÍS vekur athygli á að þegar farið er inn á vis.is og þjónustuvef félagsins, Mitt VÍS, vistast fótspor í tölvu notandans. Fótsporin eru smáar textaskrár sem greina heimsóknir og geyma kjörstillingar með það að markmiði að bæta notendaupplifun.

Flestir vafrar taka sjálfvirkt við fótsporum. Viljir þú ekki njóta ávinningsins af fótsporum getur þú afvirkjað þennan eiginleika í vafranum þínum. Á heimasíðu Microsoft er hægt að finna upplýsingar um hvernig hægt er að afvirkja fótspor. Ítarlegar upplýsingar um fótspor.

Vefmælingar
VÍS notar Google Analytics og Siteimprove til vefmælinga og viðhalds m.t.t. gæða og aðgengis á vefjum sínum. VÍS nýtir upplýsingarnar til að skoða hversu mikið vefsíður félagsins eru notaðar og hvaða efni notendur eru áhugasamir um og aðlagar þannig vefsíður félagsins betur að þörfum notenda. Google Analytics og Siteimprove fá ópersónugreinanleg gögn frá VÍS en VÍS deilir ekki persónugreinanlegum gögnum notenda af vefnum til þriðja aðila.

SSL skilríki
Á vef VÍS er hægt að fylla út form t.d. vegna tjóna og tilboða. Vefir VÍS eru með SSL skilríki til að gera samskipti og gagnaflutning öruggari. SSL skilríki dulkóða upplýsingar og veita þannig vörn gegn því að utanaðkomandi aðilar komist yfir viðkvæm gögn líkt og lykilorð eða persónuupplýsingar.
Athygli er vakin á því að vefur VÍS er hýstur hjá hýsingaraðila sem er vottaður skv. ISO 27001 sem er alþjóðleg upplýsingaöryggisvottun.

Hlekkir
Vefir VÍS geta innihaldið hlekki á aðrar vefsíður og ber VÍS ekki ábyrgð á efni þeirra né öryggi notenda þegar farið er af vefsvæði VÍS. Að auki berum við enga ábyrgð á efni vefsíðna sem hlekkja á vefsíðu VÍS.

Reglur VÍS um vinnslu persónuupplýsinga.

 

Fá tilboð
mail Hafa samband chat Netspjall
mail chat
close

Tryggingar

Niðurstöður

Skjöl

Niðurstöður

Annað

Niðurstöður

Fréttir

Niðurstöður

News search result

Leit

Niðurstöður

Ææ en leiðinlegt!

Við fundum því miður ekki ""

Athugaðu hvort öll leitarorðin eru rétt skrifuð, annars geturðu prófað að víkka leitina með öðrum eða almennari leitarorðum.

Ef allt um þrýtur, endilega hafðu samband

close Loka
Hafðu samband
bell

Getum við aðstoðað?

Þjónusturáðgjafar okkar aðstoða þig frá 09:00 til 16:00 mánudaga til fimmtudaga og frá 09:00 til 15:30 á föstudögum.

chat

Netspjallið

Þjónusturáðgjafar okkar svara frá 09:00 til 16:00 mánudaga til fimmtudaga og frá 09:00 til 15:30 á föstudögum.

Opna netspjall
coffee

Komdu í heimsókn

Kíktu í heim­sókn og starfs­fólkið okk­ar tek­ur vel á móti þér alla virka daga frá 12-15.

Sjá þjónustuskrifstofur
close Loka

Netspjall VÍS

Við hvern viltu spjalla?
Vinsamlegast sendu ekki lykilorð, kortanúmer eða bankaupplýsingar í gegnum netspjallið. Þú getur skráð bankaupplýsingarnar þínar á þjónustusvæði þínu, Mitt VÍS
Öll samskipti eru vistuð í gagnagrunni. Misnotkun varðar við lög.