Hoppa yfir valmynd

Ferða­kostn­aður vegna aðgerðar erlendis

Þessi vernd er innifalinunderline í barnatryggingunni okkar. Ef barn þarf að fara í aðgerð sem nauðsynlegt er að framkvæma erlendis greiðast eingreiðslubætur.

Tryggingin greiðir

  • Eingreiðslu vegna aðgerðar sem nauðsynlegt er að framkvæma erlendis. Forsenda greiðslu bóta er að fyrir liggi staðfesting læknis á Íslandi sem hefur haft barnið til meðhöndlunar. Staðfestingin sýni fram á að nauðsynlegt hafi verið að framkvæma aðgerðina erlendis.

Vinsamlegast athugaðu að upptalningin hér að ofan er ekki tæmandi. Nánari upplýsingar er að finna í skilmálum barnatryggingar.
Sé ósamræmi milli upptalningarinnar og skilmálanna þá gilda skilmálarnir.

Skilmálar og aðrar upplýsingar

Tryggingaskilmálar eru samningur þinn við VÍS. Mikilvægt er að þú kynnir þér skilmálana vel og áttir þig á því hvað er bætt og hvað er ekki bætt, áður en tryggingin er tekin.

Í upplýsingaskjali er að finna stutta samantekt á helstu þáttum tryggingarinnar. Upplýsingaskjöl eru stöðluð skjöl sem öllum tryggingafélögum ber að birta og auðveldar þannig viðskiptavinum tryggingafélaganna að bera saman tryggingar og sjá hvað þær bæta og bæta ekki.

Aðrar upplýsingar
,