lock search
lock search

Barnabílstólar

Breytingar á útleigu barnabílstóla hjá VÍS

Börnin eru það dýrmætasta sem við eigum. Undanfarin 25 ár höfum við hjá VÍS hjálpað við að gæta öryggis barna í umferðinni með útleigu á öruggum barnabílstólum. Þörfin var mikil þegar við hófum þessa vegferð enda sýndu kannanir á þeim tíma að yfir 30% barna voru laus í bílum og aðgengi að vönduðum og öruggum barnabílstólum lítið. Í dag heyrir það til undantekninga að börn séu ekki í bílstólum og úrvalið af öruggum stólum hefur aldrei verið betra. Við teljum að nú sé tímabært að beina kröftum okkar að öðrum forvarnar- og öryggisverkefnum.

VÍS hefur því hætt útleigu á barnabílstólum. Ef viðskiptavinir eru með barnabílstól á leigu geta þeir haldið áfram að leigja hann en ekki skipt honum út fyrir nýjan stól. Þegar stóllinn verður óþarfur er hægt að skila honum á næstu þjónustuskrifstofu okkar. Einnig er hægt að skila stólunum til Barnabílstóla Síðumúla 27a en þar er opið á virkum dögum frá 12-17.

Við bendum þeim sem þurfa nýja barnabílstóla á upplýsingar um fríðindi sem bjóðast viðskiptavinum okkar.

Leiðbeiningar um notkun á bílstólum frá VÍS

BeSafe iZi Go X1.PNG

BeSafe iZi Go X1

Bakvísandi ungbarnabílstóll fyrir börn 0 til 13 kg.

BeSafe iZi Go X1 ISOfix.PNG

BeSafe iZi Go X1 ISOfix

Stólastöð undir BeSafe iZi Go X1 ISOfix

iZi Comfort X3.PNG

iZi Comfort X3

Framvísandi barnabílstóll fyrir börn 9 til 18 kg.

iZi Combi X4 ISOfix.PNG

iZi Combi X4 ISOfix

Bak- og framvísandi barnabílstóll fyrir börn 0/9 til 18 kg.

iZi Plus X1.PNG

iZi Plus X1

Bakvísandi barnabílstóll fyrir börn 0 til 25 kg.

iZi Up X3.PNG

iZi Up X3

Framvísandi bílbeltastóll fyrir börn 15 til 36 kg.


Forvarnir og fræðsla

FORVARNARRÁÐ TENGD ÖRYGGI BARNA Í BÍLNUM

Enginn ætti að ferðast með barn í bíl án viðeigandi öryggisbúnaðar. Hann getur skilið á milli lífs og dauða við slys.

Fá tilboð
mail Hafa samband chat Netspjall
mail chat
close

Tryggingar

Niðurstöður

Skjöl

Niðurstöður

Annað

Niðurstöður

Fréttir

Niðurstöður

News search result

Leit

Niðurstöður

Ææ en leiðinlegt!

Við fundum því miður ekki ""

Athugaðu hvort öll leitarorðin eru rétt skrifuð, annars geturðu prófað að víkka leitina með öðrum eða almennari leitarorðum.

Ef allt um þrýtur, endilega hafðu samband

close Loka
Hafðu samband
bell

Getum við aðstoðað?

Þjónusturáðgjafar okkar aðstoða þig frá 09:00 til 16:00 mánudaga til fimmtudaga og frá 09:00 til 15:30 á föstudögum.

chat

Netspjallið

Þjónusturáðgjafar okkar svara frá 09:00 til 16:00 mánudaga til fimmtudaga og frá 09:00 til 15:30 á föstudögum.

Opna netspjall
coffee

Komdu í heimsókn

Kíktu í heim­sókn og starfs­fólkið okk­ar tek­ur vel á móti þér alla virka daga frá 12-15.

Sjá þjónustuskrifstofur
close Loka

Netspjall VÍS

Við hvern viltu spjalla?
Vinsamlegast sendu ekki lykilorð, kortanúmer eða bankaupplýsingar í gegnum netspjallið. Þú getur skráð bankaupplýsingarnar þínar á þjónustusvæði þínu, Mitt VÍS
Öll samskipti eru vistuð í gagnagrunni. Misnotkun varðar við lög.