Sjúkra- og slysatryggingar

Veist þú hvað framtíðin ber í skauti sér?

Ókomin tíð er ófyrirsjáanleg. Því er skynsamlegt að gera ráðstafanir nú þegar og tryggja sig til framtíðar.

Stakar tryggingar

Slysatrygging

Bætir líkamstjón sem verður vegna slyss hvort sem það er í vinnu eða frítíma.

Sjúkratrygging

Felur í sér örorkubætur og dagpeninga vegna sjúkdóma.

Sjúkrakostnaður innanlands

Fyrir þá sem njóta ekki verndar laga um sjúkratryggingar.

Sjúkrakostnaðartrygging erlendis

Trygging fyrir þá sem dvelja ytra til lengri tíma


Forvarnir og fræðsla

FORVARNARRÁÐ TENGD SLYSUM

Fátt er eins mikilvægt og heilsan en allt of margir átta sig ekki á því fyrr en hún um seinan. Hana má hins vegar efla hana með ýmsum ráðum og auka öryggi sitt.

Fá tilboð
mail Hafa samband chat Netspjall
mail chat
close

Tryggingar

Niðurstöður

Skjöl

Niðurstöður

Annað

Niðurstöður

Fréttir

Niðurstöður

Leit

Niðurstöður

Ææ en leiðinlegt!

Við fundum því miður ekki ""

Athugaðu hvort öll leitarorðin eru rétt skrifuð, annars geturðu prófað að víkka leitina með öðrum eða almennari leitarorðum.

Ef allt um þrýtur, endilega hafðu samband

close Loka
Hafðu samband

Við vilj­um heyra frá þér

bell

Getum við aðstoðað?

Hafðu sam­band og við leys­um málið.

chat

Netspjallið

Góð leið til að fá þjón­ustu hratt og ör­ugg­lega. Þjón­ustu­full­trú­ar okk­ar svara frá 9.00 til 16.00 alla virka daga.

Opna netspjall
coffee

Komdu í heimsókn

Kíktu í heim­sókn og starfs­fólkið okk­ar tek­ur vel á móti þér.

Sjá þjónustuskrifstofur