lock search
lock search

F plús
1 2 3 4

Ódýrasta fjölskyldutryggingin

Fá tilboð

Hvað viltu vita?


Ódýrasta fjölskyldutryggingin

F plús 1 er rétta tryggingin fyrir þá sem vilja góða tryggingu fyrir innbúið sitt með vali um ábyrgðar og ferðatryggingu.

F plús 1 hentar þeim sem vilja tryggja innbúið sitt vel en vilja einnig eiga kost á því að hafa ferðatryggingu innifalda.

Hvað er tryggt með F plús 1?

Valkvæðar viðbætur

user Innbúskaskó


Bætir tjón af völdum skyndilegra og ófyrirsjáanlegra utanaðkomandi atvika á almennu innbúi.

user Ferðatrygging F plús


Ferðatrygging F plús er valkvæð vernd í F plús. Hún gildir í allt að 92 daga þegar ferðast er erlendis, hvar sem er í heiminum.

user Ábyrgðartrygging


Bætir líkams- eða munatjón þriðja aðila vegna skaðabótaábyrgðar.

Þetta fylgir líka

check Bílaleigubíll


Viðskiptavinir með F plús geta fengið bílaleigubíl í allt að fimm daga á meðan einkabíllinn er í viðgerð vegna kaskótjóns sem bætt er af VÍS. Greitt er daggjald fyrir bílaleigubílinn sem er af minnstu tegund.

check Bílahjálp VÍS


Aðstoð hjá Bílahjálp VÍS allan sólarhringinn víðast hvar á landinu.

check Fríðindi


Viðskiptavinir í F plús fá reglulega sértilboð á vöru og þjónustu hjá samstarfsaðilum VÍS.

Nánari upplýsingar

Tryggingaskilmálar eru samningur þinn við VÍS. Skilmálar eru jafn mismunandi og þeir eru margir og því mikilvægt að kynna sér þá vel. Sérstaklega er mikilvægt að kynna sér vel bótasvið tryggingarinnar, þ.e. hvað er bætt og hvað ekki, áður en tryggingin er tekin.

Skilmálar


Forvarnir - Heimili


Innbúsreiknivél


Hverjir eru tryggðir?

signpost Vátryggingartaki, maki eða sambúðarmaki og ógift börn þeirra, þ.m.t. fósturbörn, enda hafa þau sameiginlegt lögheimili á Íslandi, sameiginlegt heimilishald og búa á sama stað. Börn vátryggingartaka og börn maka eða sambúðarmaka hans sem eru yngri en 18 ára þótt þau eigi lögheimili á Íslandi á öðrum stað en vátryggingartaki. globe Möguleiki er á að bæta aðilum við trygginguna í samráði við félagið. Aðilar þurfa þó að uppfylla þau skilyrði að vera með sama lögheimili á Íslandi og vátryggingartaki, sameiginlegt heimilishald og búa á sama stað.
Fjárhæðir miðast við vísitölu í janúar 2019. Nánari upplýsingar um bótasvið er að finna í skilmálum tryggingarinnar.
4
F plús
3
F plús
2
F plús
1
F plús
Innbústrygging
Innifalin
Innifalin
Innifalin
Innifalin
Eig­in áhætta á inn­bústjón­um
16.000
23.000
28.000
28.000
Eig­in áhætta vegna þjófnaðar úr grunn­skóla
8.000
11.500
14.000
14.000
Eig­in áhætta v. þjófnaðar á reiðhjóli og léttu bif­hj. í flokki I
25%
25%
25%
25%
- þó ekki lægri en
16.000
23.000
28.000
28.000
Inn­bús­trygg­ing inni­held­ur vernd vegna eft­ir­far­andi tjóna.
Elds­voða, eld­ing­ar, spreng­ing­ar og sót­falls
check
check
check
check
Viðbótarkostnaður vegna innbústjóns
check
check
check
check
Vatns, gufu og olíu
check
check
check
check
Úrhell­is og asa­hláku
check
check
check
check
Óveðurs og skyndi­legs snjóþunga
check
check
check
check
Inn­brots og ráns
check
check
check
check
Þjófnaðar úr ólæstri íbúð, þó ekki mann­lausri
check
check
check
check
Þjófnaðar á eig­um nem­enda í grunn­skóla
check
check
check
check
Þjófnaðar á reiðhjóli, barna­vagni og barna­kerru
check
check
check
check
Skemmd­ar­verka
check
check
check
check
Brots eða hruns vegna bil­ana
check
check
check
check
Um­ferðaró­happa
check
check
check
check
Of­hitn­un­ar á þvotti og þiðnun­ar mat­væla
check
check
check
check
Skamm­hlaups
check
check
check
check
Hluta frá loft­för­um
check
check
check
check
Til­tek­in tóm­stunda­áhöld
check
Innbúskaskó
Innifalin
Valkvæð
Valkvæð
Valkvæð
Gild­ir
Á Íslandi og er­lend­is ef ferðatrygg­ing er innifal­in
Á Íslandi
Ein­stakt tjón
813.000
569.000
442.000
442.000
Há­mark á ári
1.847.000
1.343.000
1.141.000
1.141.000
Eig­in áhætta
16.000
23.000
28.000
28.000
Ábyrgðartrygging einstaklinga
Innifalin
Innifalin
Innifalin
Valkvæð
Vá­trygg­ing­ar­fjár­hæð há­mark
145.033.000
145.033.000
145.033.000
145.033.000
Eig­in áhætta
16.000
23.000
28.000
28.000
Ábyrgðartrygg­ing án skaðabótask. v/​​golfiðkun­ar
1.207.000
965.000
Ábyrgðartrygg­ing skot­vopna
check
Málskostnaðartrygging
Innifalin
Innifalin
Innifalin
Ekki í boði
Há­marks­bæt­ur
1.711.000
1.352.000
1.189.000
Eig­in áhætta
25%
25%
25%
- þó ekki lægri en
16.000
23.000
28.000
Áfallahjálp
Innifalin
Innifalin
Innifalin
Ekki í boði
Hámark fyrir hvern einstakling í hverju tjóni
92.000
92.000
92.000
Slysatrygging í frítíma
Innifalin
Innifalin
Innifalin
Ekki í boði
Gildir
Hvar sem er í heiminum
Dán­ar­bæt­ur
9.912.000
8.260.000
7.593.000
Ald­ur við lækk­un dán­ar­bóta
70 ára
70 ára
70 ára
Örorku­bæt­ur (grunn­ur)
15.038.000
9.586.000
9.238.000
Örorku­bæt­ur (há­mark vegna 100% ör­orku)
46.589.000
29.968.000
21.998.000
Örorku­bæt­ur eru greidd­ar ef ör­orka nær
1%
1%
15%
Ald­ur við lækk­un ör­orku­bóta
70 ára
60 ára
60 ára
Dag­pen­ing­ar á viku
32.000
26.000
23.000
Ald­ur við lækk­un dag­pen­inga
70 ára
70 ára
67 ára
Ald­urstak­mörk vegna greiðslu dag­pen­inga
Eng­in
Eng­in
70 ára
Biðtími vegna greiðslu dag­pen­inga
4 vik­ur
6 vik­ur
8 vik­ur
Há­marks bóta­tími vegna greiðslu dag­pen­inga
48 vik­ur
46 vik­ur
44 vik­ur
Tann­brot í hverju slysi
1.128.000
624.000
582.000
Tann­brot há­marks­bæt­ur á ári
1.729.000
959.000
924.000
Sjúkra­kostnaður inn­an­lands, há­marks­bæt­ur v. hvers slyss
99.000
74.000
51.000
Eig­in áhætta hjá börn­um yngri en 16 ára, ef ör­orku­bæt­ur eru ekki greidd­ar
16.000
23.000
Börn yngri en 16 ára tryggð vegna und­ir­bún­ings og keppni í íþrótt­um
check
check
check
Ferðatrygging
Valkvæð
Valkvæð
Valkvæð
Valkvæð
Gildir
Hvar sem er í heiminum í 92 daga
Farangurstrygging
Valkvæð
Valkvæð
Valkvæð
Valkvæð
Vá­trygg­ing­ar­fjár­hæð (há­mark af vátr. fjár­hæð inn­bús)
20%
20%
10%
10%
Ein­stak­ur hlut­ur ekki hærri en
347.000
260.000
220.000
220.000
Eig­in áhætta
25%
25%
25%
25%
Farangurstöf
Valkvæð
Valkvæð
Valkvæð
Valkvæð
Há­marks­bæt­ur
57.000
46.000
40.000
40.000
Ferðasjúkra- og ferðarofstrygging erlendis
Valkvæð
Valkvæð
Valkvæð
Valkvæð
Sjúkra­kostnaður er­lend­is, há­marks vá­trygg­ing­ar­fjár­hæð
15.140.000
14.041.000
13.806.000
13.806.000
Eig­in áhætta sjúkra­kostnaðar er­lend­is
16.000
23.000
28.000
28.000
Há­mark bóta inn­an trygg­ing­ar árs­ins
Ekk­ert
Ekk­ert
Ekk­ert
Ekkert
End­ur­greiðsla ferðar
1.514.000
1.404.000
828.000
828.000
Sam­fylgd í neyð
1.514.000
1.404.000
828.000
828.000
Eig­in áhætta í ferðarofi
Eng­in
Eng­in
Eng­in
Eng­in
Ald­urstak­mörk vegna greiðslu bóta
Eng­in
Eng­in
Eng­in
Eng­in
Trygg­ir börn yngri en 16 ára í keppn­is­ferð
check
check
check
check
Forfallatrygging
Valkvæð
Valkvæð
Valkvæð
Valkvæð
Vá­trygg­ing­ar­fjár­hæð for­falla­trygg­ing­ar er­lend­is á mann
492.000
330.000
330.000
330.000
Eig­in áhætta á fjölskyldu
16.000
23.000
28.000
28.000
Breytinga- og hjálpartækjakostnaður í kjölfar slyss
Innifalin
Innifalin
Innifalin
Ekki í boði
Hámarksbætur
1.500.000
1.000.000
500.000
Umönnunartrygging barna
Innifalin
Innifalin
Ekki í boði
Ekki í boði
Há­marks­bóta­tími
180 dag­ar
180 dag­ar
Bæt­ur á viku v/​​sjúkra­hús­dval­ar barna yngri en 16 ára
49.000
24.000
Há­marks­bæt­ur
1.260.000
618.000
Lág­marks­dvöl á sjúkra­húsi
5 dag­ar
5 dag­ar
Sjúkrahúslegutrygging fyrir 16 til 60 ára
Innifalin
Ekki í boði
Ekki í boði
Ekki í boði
Há­marks­bóta­tími
180 dag­ar
Bæt­ur á viku
49.000
Há­marks­bæt­ur
1.260.000
Biðtími
5 dag­ar
Bilanatrygging raftækja
Innifalin
Ekki í boði
Ekki í boði
Ekki í boði
Ein­stakt tjón
739.000
Há­mark á ári
1.527.000
Eig­in áhætta
8.000

Þeir sem eru með F plús velja líka ...

F plús 1 veitir fjölskyldunni góða, alhliða tryggingavernd á heimilinu og í frístundum. Því til viðbótar bjóðum við ýmsar sértækar tryggingar fyrir húseignina, farartækin og ferfætlingana.

Líf og heilsa

Með líf- og sjúkdómatryggingu VÍS býrð þú þér og þínum nánustu öruggari og áhyggjulausari framtíð.

Ökutæki

Við bjóðum þér fjölbreytt úrval trygginga fyrir bíla og önnur farartæki.

Húseignin

H plús sameinar allar helstu tryggingar fyrir húseignina.

Dýrin

VÍS er leiðandi í tryggingum fyrir hesta, hunda og ketti.

Fá tilboð
mail Hafa samband chat Netspjall
mail chat
close

Tryggingar

Niðurstöður

Skjöl

Niðurstöður

Annað

Niðurstöður

Fréttir

Niðurstöður

News search result

Leit

Niðurstöður

Ææ en leiðinlegt!

Við fundum því miður ekki ""

Athugaðu hvort öll leitarorðin eru rétt skrifuð, annars geturðu prófað að víkka leitina með öðrum eða almennari leitarorðum.

Ef allt um þrýtur, endilega hafðu samband

close Loka
Hafðu samband
bell

Getum við aðstoðað?

Þjónusturáðgjafar okkar aðstoða þig frá 09:00 til 16:00 mánudaga til fimmtudaga og frá 09:00 til 15:30 á föstudögum.

chat

Netspjallið

Þjónusturáðgjafar okkar svara frá 09:00 til 16:00 mánudaga til fimmtudaga og frá 09:00 til 15:30 á föstudögum.

Opna netspjall
coffee

Komdu í heimsókn

Kíktu í heim­sókn og starfs­fólkið okk­ar tek­ur vel á móti þér alla virka daga frá 12-15.

Sjá þjónustuskrifstofur
close Loka

Netspjall VÍS

Við hvern viltu spjalla?
Vinsamlegast sendu ekki lykilorð, kortanúmer eða bankaupplýsingar í gegnum netspjallið. Þú getur skráð bankaupplýsingarnar þínar á þjónustusvæði þínu, Mitt VÍS
Öll samskipti eru vistuð í gagnagrunni. Misnotkun varðar við lög.