Hoppa yfir valmynd
Forvarnir

Bílbelti á meðgöngu

Mik­il­vægt er að nota ör­ygg­is­belti á meðgöngu eins og á öll­um öðrum tím­um.

Huga þarf að því að bíl­beltið liggi ekki yfir kúl­una held­ur fyr­ir neðan hana. Högg af belti sem ligg­ur yfir kúl­una get­ur skaðað barn í móðurkviði. Til eru meðgöngu­bíl­belti sem halda belt­inu á rétt­um stað, það er eins neðarlega á mjaðma­kambi, und­ir kúl­unni og hægt er.

 

 


,