Hoppa yfir valmynd

Ánægja viðskiptavina okkar staðfestir að við séum á réttri leið og veitir okkur byr undir báða vængi.

Við höfum sagt frá því áður, en við ætlum að breyta því hvernig tryggingar virka. Það krefst hugrekkis og kjarks að hugsa hlutina upp á nýtt.
Þess vegna erum við stolt af þeim nýjungum sem við höfum kynnt til sögunnar á árinu.

Þarfir viðskiptavinanna eru nefnilega leiðarljósið í öllu okkar starfi ─ því við vitum að tryggingar snúast um fólk.

Bylt­ing­ar­kenndar nýjungar

  • Í upphafi árs kynntum við Ökuvísi til leiks sem er byltingarkennd nýjung í ökutækjatryggingum á Íslandi. Ökuvísir er app ─ og viðskiptavinum okkar er verðlaunað fyrir góðan og lítinn akstur með lægri iðgjöldum. 
  • Nýlega kynntum við til sögunnar stórbætta kaskótryggingu sem við teljum vera þá bestu hér á landi, því hún er með víðtækustu verndina sem völ er á. Þessar nýjungar hafa hlotið frábærar viðtökur hjá viðskiptavinum okkar ─ sem við erum virkilega mjög stolt af.
  • Nú erum við að umbylta kaupferli líf- og sjúkdómatrygginga sem við hlökkum til að kynna til sögunnar á næstu vikum.
Komdu í hópinn
Byltingarkenndar nýjungar

Ánægja ykkar hvetur okkur áfram

  • Ánægja viðskiptavina okkar staðfestir að við séum á réttri leið og veitir okkur byr undir báða vængi. Fyrir það erum við auðmjúk og þakklát ─ alveg gríðarlega þakklát!
  • Við höldum áfram að hlusta á viðskiptavini okkar ─ og breyta því hvernig tryggingar virka.  
  • Tilgangur okkar er nefnilega skýr ─ við erum traust bakland í óvissu lífsins.
Komdu í hópinn
Ánægja ykkar hvetur okkur áfram

Umsagnir viðskiptavina

Ökuvísir

Er mjög ánægð með að geta lækkað reikninginn með því að keyra á löglegum hraða og vera vakandi í umferðinni :)

starstarstarstarstar

Þið eruð frábær

Alltaf greinagóð svör og þægilegt að leita til ykkar. Hélt einmitt að þjónusta myndi vera verri þegar útibúið mitt lokaði enda frábær þjónusta en þegar maður venst þessu rafræna þá eruð þið bara frábær.

starstarstarstarstar

Tjónið umsvifalaust bætt

Ég tilkynnti tjónið á vef. Þetta var vissulega ekki stórmál en mér fannst frábært að vera tekin trúanleg án nokkurra málalenginga og fá tjónið umsvifalaust bætt.

starstarstarstarstar

Sanngjarnt verð

Mér finnst verðið sanngjarnt og þegar ég hef þurft á þjónustu að halda hef ég fengið gott viðmót.

starstarstarstarstar

Klapp á öxlina

Góð þjónusta, góð heimasíða, mjög gott að geta skoðað tryggingar og gengið frá tryggingamálum á netinu. Viðmótsþýtt starfsfólk þegar ég hef hringt inn með fyrirspurnir. Klapp á öxlina hjá ykkur :)

starstarstarstarstar

Allt rafrænt

Gekk fljótt og vel og frábært að geta gert þetta allt rafrænt.

starstarstarstarstar

Góð vefsíða

Góð vefsíða og einfalt að finna það sem þarf.

starstarstarstarstar

Aldrei neitt vesen

Manni svarað um hæl og aldrei neitt vesen.

starstarstarstarstar

Allt á netinu

Fljótlegt og þægilegt að gera allt á netinu.

starstarstarstarstar

Sérstaklega flott

Fékk frábæra þjónustu þegar ég hringdi í vor. Ég vildi að ég myndi nafnið á konunni sem ég talaði við. Annars hafa samskipti alltaf verið góð og við ánægð. Þetta var bara sérstaklega flott.

starstarstarstarstar

Fljót og góð viðbrögð

Fljót og góð viðbrögð frá öllum sem ég var í sambandi við og ég var ánægður með niðurstöðu málsins.

starstarstarstarstar

Alltaf tryggt hjá VÍS

Hef alla tíð tryggt hjá VÍS og verið mjög ánægð.

starstarstarstarstar
,