Hoppa yfir valmynd

Algengar spurningar um fasteignatryggingar

Hér er yfirlit yfir helstu spurningar sem við fáum varðandi fasteignatryggingar. Aðrar spurningar má sjá á síðunni algengar spurningar.

Sé ósamræmi á milli skilmála og þeirra upplýsinga sem koma fram hér að neðan þá gilda skilmálarnir.

Hafðu samband eða kíktu í heimsókn ef eitthvað er óljóst og við aðstoðum þig með ánægju

Ég vil tryggja fasteignina mína. Er nóg að hafa bruna- og fjölskyldutryggingu?
Af hverju þarf ég húseigendatryggingu?
Ég er á leigumarkaði, hvaða tryggingar þarf ég?
Af hverju innheimtið þið opinber gjöld með brunatryggingum - og hvaða gjöld eru þetta?
Hvað er eigin áhætta / sjálfsábyrgð?